©   1994 - 2013   Jón Ingvar Jónsson Upphafssíða

B r a g f r æ ð i
Fornir hættir

Hér er aðeins helstu fornu háttanna getið. Fornyrðislag og ljóðaháttur eru líka kallaðir edduhættir og þeir eru órímaðir og ekki eins reglubundnir og rímuðu hættirnir, dróttkvæði, hrynhenda og runuhenda, sem einnig eru taldir yngri. Það sem hér er kallað fornyrðislag nær reyndar yfir marga hætti, eftir lengd ljóðlína og skipan stuðla. Hið sama gildir um dróttkvæði og hrynhendu, en þar skiptast hættirnir yfirleitt eftir rímskipan. Runuhenda nær í raun yfir ótal ólíka hætti, sem eiga oft lítið sameiginlegt nema endarímið.

Dróttkvæði
Hrynhenda
Runuhenda
Fornyrðislag
Ljóðaháttur

©   1994 - 2010   Jón Ingvar Jónsson