©   1994 - 2013   Jón Ingvar Jónsson

B r a g f r æ ð i

Þessar síður eiga að veita þá innsýn í bragfræði, sem nauðsynleg er, til að yrkja háttbundnar vísur og þjálfa með sér næmt brageyra. Háttbundinn kveðskapur lifir enn, ekki síst á Netinu, en þó kemur oft í ljós, að kunnáttu í bragfræði er ábótavant. Grunnatriði bragfræðinnar, sem hér eru fram sett, ættu að geta bætt úr því og sé lærdómnum fylgt eftir með tilraunum, ættu flestir að geta þjálfað með sér næmt brageyra.

Upphaf skáldskapar
Grunnatriði bragfræðinnar
Heiti og kenningar
Fornir hættir
Rímnahættir
Braglýti og bragprýði
Ýmis kveðskapur
Greinar um kveðskap
Rímleit
Bragorðaskrá
Gestabók
Skýringar og heimildir

"Auðséð er, að bragregla er ekki trygging þess að kvæði sé mikils virði, en alltaf er leitt að sjá fagra hugsun í tötrum."
Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoði
©   1994 - 2010   Jón Ingvar Jónsson